Vaxandi samvinna í varnarmálum

Fundur Antonys J. Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra símleiðis fyrr í þessum mánuði, og fréttatilkynning bandaríska utanríkisráðuneytisins í kjölfarið, er enn ein birtingarmynd aukins áhuga bandarískra stjórnvalda á því að styrkja tengslin við Ísland þegar kemur að varnarmálum en í tilkynningunni segir að ráðherrarnir hafi meðal annars rætt um vaxandi samvinnu … Continue reading Vaxandi samvinna í varnarmálum